Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Opið hús 9. maí
Útskriftanemar kynna lokaverkefni sín föstudaginn 9. maí fyrir aðstendur og aðra áhugasama.
Þemavika, Dimmisio og heilmikil gleði á Laugarvatni
Líf og fjör hefur verið í Menntaskólanum að Laugarvatni síðustu daga, þar sem fór fram skemmtileg þemavika sem endaði svo á skemmtilegu þemaballi. Vegna páska og sumardagsins fyrsta var skóli aðeins í þrjá daga og hófst því þemavikan þriðjudaginn 23. apríl sl. með...
Sjón er sögu ríkari – Forvarnardagur ML og sviðsett slys
Miðvikudaginn 9. apríl fengu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni smá dagamun í skólanum þar sem það var forvarnardagurinn Ábyrg í umferðinni. Íþróttakennarinn og forvarnarfulltrúi skólans, slökkviliðsmaðurinn og ökukennarinn María Carmen Magnúsdóttir hafði...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?