Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Samskiptasáttmáli ML

Í ML er unnið eftir áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi. Liður í forvörnum skólans í þessum málaflokki er nemendur og starfsfólk tileinki sér samskiptasáttmála ML. Það er eðlilegt að ágreiningur komi upp og fólk...

Forvarnarferð nýnema

Nýnemar fóru á dögunum í árlegu forvarnarferð ML.  Að þessu sinni var farið í höfuðstöðvar Dale Carnige þar sem Magnús Stefánsson tók á móti hópnum og vann með þeim í vinnustofum þar sem aðaláhersla var lögð á samskipti og að styrkja tengsl. Næst var förinni...

Fjallgangan endurvakin

Það tíðkaðist um árabil í Menntaskólanum að Laugarvatni að fara í fjallgöngu að haust, allur skólinn saman. Með breyttum tímum hefur þessi siður lagst af, líklega í ljósi styttingar náms til stúdentsprófs þó að eflaust komi fleira til. Í Covid-19-leysingunum sem...

Skírn  

Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn lauk nýnemaviku í ML með gleðigöngu og skírn í Laugarvatni. Að skírn lokinni eru nýnemar formlega orðnir ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir í skólann að athöfn lokinni.   Það var sérstakt fagnaðarefni að hægt...

Móttaka nýnema

Mánudaginn 22. ágúst verður tekið á móti nýnemum og foreldrum/forráðamönnum þeirra.  Dagskráin verður sem hér segir:  11:00 – nemendur mæti ásamt forráðamönnum til að sækja herbergislykla í anddyri skólans og komi sér fyrir á herbergjum  12-13 –...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?