Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Vor í París

Vor í París

Nýlega héldu fimm nemendur til Parísar  og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig...

Vortónleikar kórs ML

Vortónleikar kórs ML

Það er komið að vortónleikum kórs Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt lög sem ættu að koma öllum í sumarskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagsetning tónleika: Miðvikudaginn 24. apríl klukkan...

Menningarferð til Reykjavíkur

Menningarferð til Reykjavíkur

Áfangarnir Myndlist, Upplifðu Suðurland og Fatasaumur fóru 10. apríl sl. í ferð til Reykjavíkur. Ferðin hófst á Kjarvalsstöðum. Fengum við flotta leiðsögn hjá Adriönnu Stańczak í gegnum safnið þar sem sýningarnar Kjarval á 20 öldinni og Aðgát eftir Borghildi...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?