Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Nemendur í ML taka þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA
Nemendur í 2. bekk á félags- og hugvísindabraut, í Menntaskólanum að Laugarvatni tóku þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA mánudaginn 7. apríl sl. Margrét Elín Ólafsdóttir kennari kynnti í þroskasálfræðitíma vitundarvakningu Barnaheilla sem snýst um að vekja...
Franskur skólahópur í heimsókn í ML, Sóheimajökull og Suðurströndin
Mánudaginn 10. mars fengum við hér ML heimsókn frá franska menntaskólanum Lycée Odilon Redon í Pauillac, skammt frá Bordeaux. Hópurinn kallaði sig ,,Eco-délégués“ og var sérlega áhugasamur um umhverfismál, jarðfræði - og jarðvarma. Hann samanstóð af 19 nemendum og...
Söngkeppni framhaldsskólanna
Söngkeppni framhaldsskólanna fram laugardaginn 12. apríl kl. 19:45 í Háskólabíó. Þórkatla Loftsdóttir mun keppa fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni. Við óskum henni góðs gengis í keppninni. Bein útsending verður á RÚV. Áfram...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?