Menu

 

SkírnEftir kennslu á föstudaginn var farið í sannkallaða gleðigöngu um götur Laugarvatns, þegar eldri nemendur ML gengu með nýnemum um þorpið og enduðu niður við vatn. Þarna var í gangi hin hefðbundna inntökuathöfn nýrra menntskælinga og samkvæmt hefð endaði athöfnin á skírn í Laugarvatni þar sem nýnemar voru formlega teknir inn í skólasamfélag ML-inga. Myndir segja meira en mörg orð og lýsa hinni tæru gleði sem ríkti.

Ívar Sæland tók myndirnar sem finna má hér.

vs

enska25 denmark25 poland25 german frakkland30 spann25

bokalistinn

Ýmislegt

Inna Moodle
Mötuneyti Mímir
NEMEL Útskrifaðir stúdentar
Heilsueflandi framhaldsskóli Grænfáninn
Foreldrafélag ML Vefmyndavél ML

Viltu senda inn athugasemd?

Er eitthvað sem þér finnst vanta á þessa síðu?

Sendu póst