Menu

 

 

GullkistuheimsóknHópur nemenda úr Menntaskólanum að Laugarvatni, eða þeir sem eru í ljósmyndavali voru boðnir í heimsókn í Gullkistuna, miðstöð sköpunar á Laugarvatni, einn daginn í lok október. Í Gullkistunni dvelja að alla jöfnu 3 - 4 listamenn hvaðanæva úr heiminum að vinna í verkum sínum. Þau sem við hittum voru frá Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Þegar komum upp í Gullkistu tók Kristveig Halldórsdóttir á móti okkur, bauð upp á vöfflur og kaffi og sagði okkur sögu Gullkistunnar. Eftir það tók listafólkið við og talaði um verkin sem þau eru búin að vera vinna í. Það var ýmislegt sem við fengum að sjá, t.d. myndlist af Laugarvatni og nágrenni, ljóðagerð um samkynhneigðar vampírur og videolistaverk úr skóginum á Laugarvatni og frá Ástralíu. Við þökkum Gullkistunni fyrir frábærar móttökur og hlökkum til frekara samstarfs með þeim. 

Frásögn Gullkistunnar og fleiri myndir hér.

Ívar Sæland kennari

 

enska25 denmark25 poland25 german frakkland30 spann25

namsmatstafla

Ýmislegt

Inna Moodle
Mötuneyti Mímir
NEMEL Útskrifaðir stúdentar
Heilsueflandi framhaldsskóli Grænfáninn
Foreldrafélag ML Vefmyndavél ML

Viltu senda inn athugasemd?

Er eitthvað sem þér finnst vanta á þessa síðu?

Sendu póst