Menu

 

Kór1

Á þriðjudagsmorguninn var héldu 107 kórmeðlimir og fimm starfsmenn af stað til Bolzano á Ítalíu í tónleikaferð. Þau koma heim á sunnudaginn kemur, og í framhaldi munum við fá ferðasögu.

Heim kominn ætlar kórinn að halda tvenna lokatónleika, þá fyrri í Skálholtskirkju fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:30 – sjá fb-viðburð: https://www.facebook.com/events/1012928005556134/

og þá seinni í Guðríðarkirkju föstudaginn 27. apríl kl. 20:00 – sjá fb-viðburð: https://www.facebook.com/events/2063298847017146/

Verð á tónleikana eru 3000. kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Og að sjálfsögðu bjóða þau alla hjartanlega velkomna.  

VS
 

  

enska25 denmark25 poland25 german frakkland30 spann25

namsmatstafla

Ýmislegt

Inna Moodle
Mötuneyti Mímir
NEMEL Útskrifaðir stúdentar
Heilsueflandi framhaldsskóli Grænfáninn
Foreldrafélag ML Vefmyndavél ML

Viltu senda inn athugasemd?

Er eitthvað sem þér finnst vanta á þessa síðu?

Sendu póst