Menu

 

Dimmisjón MobileÁ föstudaginn í síðustu viku var mikil gleðihátíð hér í ML þegar 65 stubbar trítluðu um skólahúsnæðið, kvöddu samnemendur sína og skólann. Gengu síðan um allt þorp, heimsóttu starfsmenn og kennara, fóru í sund á Stöng og enduðu kvöldið í sameiginlegum kvöldverði brottfarenda og starfsfólks.

Í ár verður það óvenjustór hópur sem kveður, enda bæði fjórða og þriðja árs nemar sem munu í lok maí útskrifast úr skólanum. 

Hefðirnar í ML eru margar gamalgrónar, og dagskrá þessa dags orðin ein af þeim.

Kristinn Kristmundsson setti á sínum tíma saman stutta grein: Hvað þýðir dimissio og hvaðan er það komið? Hér er greinin – og hér eru myndir af stubbunum okkar.  

VS

enska25 denmark25 poland25 german frakkland30 spann25

bokalistinn

Ýmislegt

Inna Moodle
Mötuneyti Mímir
NEMEL Útskrifaðir stúdentar
Heilsueflandi framhaldsskóli Grænfáninn
Foreldrafélag ML Vefmyndavél ML

Viltu senda inn athugasemd?

Er eitthvað sem þér finnst vanta á þessa síðu?

Sendu póst