Menu

GRV 173 - Grafísk vinnsla (valáfangi)

Í áfanganum kynnast nemendur grafískri vinnslu og video klippingu í Adobe Photoshop, Adobe Illustrator og Sony Movie Studio 12. Eftir áfangann eiga nemendur að vera sjálfbjarga í vinnslu með rasta myndir, vector myndir og vera færir í að skila af sér efni fyrir prent- og skjámiðla ásamt því að geta klippt til sín eigin video með tónlist, hljóð effectum og grafík og skilað af sér heilsteyptu og skemmtilegu myndbandi í formati að sínu vali.