Menu

HSP 103

Í áfanganum verður fjallað um sérstöðu og margbreytileika heimspekinnar sem fræðigreinar. Rætt verður um helstu heimspekinga sögunnar og mikilvæg heimspekileg hugtök kynnt nemendum. Sérstök áhersla verður lögð á siðfræði og siðferðileg álitamál.

Einkum verður stuðst við kennslubók sem er ætluð nemendum á framhaldsskólastigi en nemendur munu einnig lesa texta þekktra heimspekinga.