Menu
Foreldrafélag Menntaskólans að Laugarvatni 
og Foreldraráð (stjórn þess).
Foreldrafélag ML (FOMEL), var stofnað þann 14. apríl  2011.  Það er hugsað sem samstarfs- og samráðsvettvangur foreldra þeirra barna, sem stunda nám við ML, en það hefur sýnt sig, að það er jákvætt, bæði fyrir börnin og skólastarfið, að foreldrar þekkjast betur og hafi samráð.
Foreldraráð skipa:
Aðalmenn í stjórn:
María Carmen Magnúsdóttir formaður emmcemm(hja)gmail.com s: 8951978
Hannes Snorrason ritari hanneslisa(hja)simnet.is s. 8927548
Sylvía Ólafsdóttir gjaldkeri sylvia(hja)sylviaolafsdottir.com s: 6955750
 

Varamenn í stjórn:

Sigríður Margrét Helgadóttir hjaltieg(hja)simnet.is s: 8612967
Hermann Ólafsson hermann(hja)landhonnun.is s. 8961809
Magnús Már Þórðarson to.magnus(hja)gmail.com s: 6988636

 

Skoðunarmenn reikninga:

Ólafur Wernersson  oliw(hja)simnet.is s. 8528740
Aðalheiður Svana Sigurðardóttir  adalheidur.svana(hja)gmail.com s. 8990799
Varamaður til skoðunar reikninga
Fríða Birna Þráinsdóttir fridabth(hja)gmail.com s. 8950038


Stjórn FOMEL 2017

 
Fomel 2017 2
 
 
 
Foreldrar, hafið endilega samband við okkur í Foreldraráði um hvaðeina er varðar heill nemenda við Menntaskólann að Laugarvatni.  Þannig gerum félagið virkt og hjálpum til við að gera góðan skóla betri.
 
 
Munið:
Samvera barna/unglinga og
foreldra er besta forvörnin!
 

Þann 21. október 2010 kom foreldraráð saman til fyrsta fundar. Til ráðsins var stofnað í samræmi við lög um framhaldsskóla, nr. 92/2008, en þar segir þetta um foreldraráð:
 

50. gr.
Foreldraráð.
Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð. Skólameistari boðar til stofnfundar þess. Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann. Félagsmenn geta verið foreldrar nemenda við skólann.
Kjósa skal í stjórn ráðsins á aðalfundi þess. Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráð setur sér starfsreglur.

Fyrsta foreldraráð skólans var skipað þessum: Geirþrúður Sighvatsdóttir, Miðhúsum í Biskupstungum í Bláskógabyggð, Kristjana Heyden Gestsdóttir, Hraunteigi í Gnúpverjahreppi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og María Magnúsdóttir, Flúðum í Hrunamannahreppi.

 
Fundargerðir og fleira frá FOMEL: