Menu

 

Hlutverk

  •   er skólameistara til aðstoðar og ráð­gjafar um stjórn skólans
  •   fjallar um starfsáætlun skólans og fram­kvæmd hennar
  •   fjallar um skólareglur, umgengnishætti í skólanum, vinnu- og félagsaðstöðu nemenda
  •   veitir umsögn um erindi frá skólanefnd, almennum kennarafundi, nemendaráði, einstaklingum, skólameistara og mennta­málaráðuneytinu sé þess óskað
  •   fjallar um mál sem varða einstaka nemendur. Með slík mál skal farið sem trúnaðarmál


Skólaráð skipa:
Halldór Páll Halldórsson, skólameistari
Freyja Rós Haraldsdóttir, fulltrúi kennara
Ingunn Ýr Schram, fulltrúi nemenda
Þórný Þorsteinsdóttir, fulltrúi nemenda