Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Haustgönguferð Útivistar – gengið með Laxárgljúfrum

Föstudaginn 17. sept. 2010 lagði hópur nemenda í útivistarvali í ML, 36 að tölu, af stað í árlega haustgönguferð og var ætlunin að ganga með Laxárgljúfrunum sem skilja að Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp. Búið var að kynna nemendum í kennslustund, allt er varðaði...

Fjölbreytt dýralíf á Laugarvatni

Hér við Laugarvatn hafast fjölmargar dýrategundir við og dafna vel. Ekki þarf annað en að líta út um glugga á skólastofu í ML til að sjá kindur og hesta, auk hins stórbrotna fuglalífs sem á sér stað í kringum vatnið. Öllu sjaldgæfari gestur gerði sig hinsvegar...

Breyting á opnunartíma bókasafns

Frá og með mánudeginum 20. september verður örlítil breyting á opnunartíma bókasafnsins. Breytingin er tilkomin vegna grunnskólatíma, sem í vetur verða á mánudagsmorgnum frá kl. 09.00-10.15. Því breytist mánudagsopnunartími í 10.30-12.15 og 13.00-17.00.  ...

Busavika

Þessi fyrsta vika í skólanum er fastmótuð og hefðir ráða ríkjum. Hver dagur er skipulagður og felur í sér nýja atburði í lífi þeirra sem eru að hafja nám. Þetta er vissulega tími sem reynir á, en til þessa hefur vikan gengið afskaplega vel, að því er best...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?

Menntaskólinn að Laugarvatni