Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Hlýlegir tónleikar á aðventu
Það var setið í hverju sæti á tónleikum skólakórsins okkar í Skálholti í gærkvöld og gestirnir gengu á brott með bros á vör eftir ánægjulega stund. Kórinn flutti tónlist af ýmsu tagi, en síðari hluti tónleikanna var helgaður tímanum sem framundan er. Fyrir utan...
Kórinn í Skálholtskirkju, 3. desember
Nú styttist í kennslulok og upphaf haustannarprófa. Þessum tíma fylgir vaxandi tilhlökkun, tilkomin vegna jólahátíðarinnar sem er framundan. Kór skólans heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju þann 3. desember og skapar þannig tækifæri fyrir jólabörn á öllum aldri til...
Í snertingu við valdið.
Föstudaginn 14 nóvember síðastliðinn héldu nemendur í 4F sem sitja stjórnmálafræðiáfanga þessa önnina í námsferð til Reykjavíkur. Fyrsti áfangastaðurinn var Alþingi, en þar fengu nemendur leiðsögn um húsakynnin. Þeim var kynnt saga þessarar merkilegu byggingar og...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?