Gestir frá Nannestad

Gestir frá Nannestad

Fyrir skömmu komu fimm starfsmenn frá Nannestad videregående skole í Noregi í stutta heimsókn. Ferð þeirra snerist um að kynna sér íslenska framhaldsskóla og skólakerfi auk þess sem þau voru að skoða möguleika að gagnkvæmum heimsóknum.  Í hópnum voru rektor...

Fjöldi nemenda í kór

Fjöldi nemenda í kór

Kórstarf vetrarins er nú farið af stað undir styrkri stjórn Eyrúnar Jónasdóttur, sem fyrr. Framundan eru vikulegar æfingar og æfingabúðir, auk tónleika. Það sem verður samt líklega rauði þráðurinn í vetrarstarfinu er undirbúningur fyrir utanlandsferð sem er stefnt...

Okkur vantar gjaldkera/bókara

Okkur vantar gjaldkera/bókara

Nú hyggst hún Erna okkar fara að hægja ferðina lítillega og okkur vantar einhvern góðan til að fylla í skarðið sem hún skilur eftir. Svona hljóðar auglýsingin um þetta starf: Mötuneyti Menntaskólans að Laugarvatni auglýsir eftir gjaldkera/bókara. Gjaldkeri/bókari...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?