Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Útvarp Benjamín í loftið
Á meðan á Dagamun stendur, eða dagana 9-10 mars, sendir útvarp Benjamín út dagskrá. Útsendingar eru á FM103.7 og 89.9. Nemendur sjá alfarið um útvarpið og hefur skapast skemmtileg hefð í kringum útvarpsstarfið. Útvarpsstjóri í ár er Júlíus Grettir Margrétarson...
Ljósmyndasýning: lífríki og landslag Galápagoseyja
Lífríki og landslag Galápagoseyja. Ljósmyndasýning á Dagamun í Menntaskólanum að Laugarvatni 2011. Þann 12. febrúar 2009 voru liðnar tvær aldir frá fæðingu Charles Darwin og 150 ár frá því að tímamótarit Darwins „Uppruni tegundanna" (On the Origin of Species) kom...
Matseðill mötuneytis á heimasíðu
Nýjung er komin á heimasíðu skólans. Núna er hægt að skoða matseðil mötuneytis ML fyrir vikuna á síðunni. Til að sjá matseðilinn er farið á forsíðu og smellt á mynd sem er merkt „Mötuneyti ML" hægra megin í dálki merktur ýmislegt. Matseðillinn verður uppfærður...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?