Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Foreldraráð á fyrsta fundi.
Þann 21. október, s.l. kom nývalið foreldraráð saman til fyrsta fundar. Til ráðsins er stofnað í samræmi við lög um framhaldsskóla, nr. 92/2008. Þar segir þetta um foreldraráð: 50. gr. Foreldraráð. Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð....
Systkinaskóli
Gjaldkeri mötuneytisins skellti sér í það í dag, að telja saman fjölda systkina sem eru í skólanum núna og með stuðningi samstarfsfólks tókst að finna 15 systkini. Þetta þýðir, að 18% nemenda skólans eiga hér systkini. Þá er gaman að geta þess að af nýnemum...
Skemmtilegar myndir
Það er, eðli máls samkvæmt, mikilvægur þáttur í útivist, að fara í göngur í óbyggðum. Á þessu hausti hafa útivistarhópar verið á ferð og flugi um fjöll og firnindi með það að markmiði að kynnast náttúrunni og að læra að bjarga sér þar við ólíkar...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?