Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Breyting á opnunartíma bókasafns
Breyting á opnunartíma bókasafns
Frá og með mánudeginum 20. september verður örlítil breyting á opnunartíma bókasafnsins. Breytingin er tilkomin vegna grunnskólatíma, sem í vetur verða á mánudagsmorgnum frá kl. 09.00-10.15. Því breytist mánudagsopnunartími í 10.30-12.15 og 13.00-17.00. ...
Ýtt úr vör
Ýtt úr vör
Mánudaginn 23. ágúst fór að færast líf yfir skólann þegar nýnemar komu á staðinn með forráðamönnum sínum. Meðan þeir fullorðnu funduðu með starfsfólki tók stjórn Mímis að sér leiðsögn nýnemanna um skólahúsið og nágrennið. Nýir nemendur skólans á þessu hausti...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?