Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Útför Kristins Kristmundssonar fyrrverandi skólameistara ML fór fram s.l. laugardag 2. október kl. 14:00.
Útför Kristins Kristmundssonar fyrrverandi skólameistara ML fór fram s.l. laugardag. Jarðsungið var frá Skálholtsdómkirkju og hófst athöfnin kl. 14:00. Kristinn heitinn var jarðsettur í grafreitnum á Laugarvatni. ...
Haustgönguferð Útivistar – gengið með Laxárgljúfrum
Föstudaginn 17. sept. 2010 lagði hópur nemenda í útivistarvali í ML, 36 að tölu, af stað í árlega haustgönguferð og var ætlunin að ganga með Laxárgljúfrunum sem skilja að Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp. Búið var að kynna nemendum í kennslustund, allt er varðaði...
Fjölbreytt dýralíf á Laugarvatni
Hér við Laugarvatn hafast fjölmargar dýrategundir við og dafna vel. Ekki þarf annað en að líta út um glugga á skólastofu í ML til að sjá kindur og hesta, auk hins stórbrotna fuglalífs sem á sér stað í kringum vatnið. Öllu sjaldgæfari gestur gerði sig hinsvegar...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?