Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Stjórnarskipti framundan í nemendafélaginu Mími

Nú huga nemendur skólans að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og öflug kosningavika er framundan.   Kosningavikan hófst þriðjudaginn 11. janúar en þá opnaði formlega fyrir móttöku framboða nemenda. Þann 13. janúar verður listi frambjóðenda ljós og þá um...

Fjarvinna fyrstu viku vorannar

Skólastarf vorannar er hafið með þeim hætti að fjarvinna er fyrstu vikuna hjá nemendum og kennurum. Nemendum verða sendar leiðbeiningar í tölvupósti vegna upphafs annarinnar á þessum covid-tímum. Staðkennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. jan....

Gleðileg jól!

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur ró færst yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar fimmtudaginn 16. desember, – og opnar á nýju ári, þriðjudaginn 4. janúar 2022.  ...

Hinseginvika ML 

Hinseginfélagið Yggdrasill var stofnað í ML nú í haust. Stofnmeðlimir völdu sér öfluga stjórn sem stóð fyrir hinseginviku 8.-12. nóvember. Blásið var til föndurkvölds þar sem skólinn var fagurlega skreyttur og Rocketman með Elton John var sýnd á bíókvöldi....

Fjárölflun kórs ML

Mánudaginn 22. nóvember fór af stað Facebook fjáröflun fyrir kór Menntaskólans að Laugarvatni. Nemendur deildu auglýsingamynd á Facebook og tóku niður pantanir. Pöntunartímabilinu lauk síðan þann 29. nóvember og bíða nú nemendur eftir að fá vörurnar sínar. Þær...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?

Menntaskólinn að Laugarvatni