Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Skíðaferð í Skagafjörð
Eftir skóla þann 23. janúar sl. héldu nemendur í útivistarvali í rútuferð og var ferðinni heitið í Skagafjörð þar sem ætlunin var að skíða á skíðasvæði Tindastóls. Gist var í nýjum skála við skíðasvæðið og kom í ljós þegar við mættum að þar var símasamband af mjög...
Góðan daginn faggi
Þriðjudaginn 21. febrúar heiðraði leikhópurinn Stertabenda ML með nærveru sinni en hópurinn hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið ferðast um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. ML-ingar fjölmenntu á leiksýninguna en einnig voru boðsgestir nemendur úr efstu...
Nýkjörin stjórn Mímis
Á mánudaginn var kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Að sögn kjörstjórnar var kosningaþátttaka mjög góð. Um kvöldið var síðan aðalfundur félagsins og á honum var talið upp úr kjörkössum. Niðurstaða er sem hér segir:...
Jafnrétti ávallt á dagskrá
Kynjafræði er skyldufag fyrir alla nemendur á fyrsta ári í ML, bæði á náttúruvísindabraut og félags- og hugvísindabraut. Hluti af áfanganum í haust var ferð á Málþing kynjafræðinema sem haldið var í hátíðarsal Háskóla Íslands. Fyrirlesararnir að þessu...
Framundan eru kosningar
Nú eru nemendur skólans farnir að huga að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og áreiðanlega margir nemendur að huga að framboði. Áhugasamir hafa tíma til 29. janúar til að skila inn framboði, eftir það verður listi frambjóðenda ljós og þá má búast við öflugri...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?