Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Leikritið Menntavegurinn eftir Gísellu
Leikrit ML-inga í Borgarleikhúsinu Leikritið Menntavegurinn eftir Gísellu Hannesdóttur nemanda í 3F í ML verður sýnt á Unglistahátíðinni í Borgarleikhúsinu helgina 20. - 21. nóv. Gísella er sjálf leikstjóri sýningarinnar og leikararnir eru einnig nemendur...
Heimsókn í Hús skáldsins
Nemendur 3F í íslensku hjá Elínu Unu brugðu sér af bæ á köldum mánudagsmorgni og heimsóttu Hús skáldsins að Gljúfrasteini. Andi hússins, sagan, rúmið hans Halldórs, öskubakkinn á stólbríkinni, ritvélin, hatturinn hennar Auðar, listaverkin, litla uppþvottavélin…...
Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í ML
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í ML eins og annars staðar. Nemendur í 3F settu upp ljóða- og upplifunarsýningu í Stofu íslenskra fræða. Sýningin verður opin fram eftir mánuðinum. Þar má m.a. líta frumsamin ljóð nemenda og spreyta sig á íslenskri...
Kynningardagur og Blítt og létt
Þann 28. október var kynningadagur í ML þar sem nemendur í 10. bekk fengu að koma í skólann og var hann kynntur fyrir þeim. Sama dag var haldin hin árlega söngvakeppni Blítt og Létt í íþróttahúsinu á Laugarvatni þar sem nemendur skólans sungu og léku á hljóðfæri....
Bebras áskorunin 2021
Á þriðjudaginn var, þann 9. nóvemeber tóku 45 nemendur ML þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni. Verkefnið er keyrt samhliða í flestum löndum í byrjun nóvember ár...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?