Hvar eru kennslumyndböndin?

Kennslumyndböndin hafa verið á talsverðu flakki undanfarið en eru vonandi komin á endanlegan stað núna. Til að finna kennslumyndbönd og þætti þá þarf að fara inná Innri vefinn og finna þar Margmiðlunarsafn eða Kvikmyndasafn.

Teams – fjarfundir og fjarfundaboð

Það eru nokkrar leiðir til að halda fjarfund í Teamsn Ein leiðin er að skipuleggja fund í Outlook dagatalinu en gera það að Teams netfundi og bjóða þátttakendum inná fundinn.  Einnig er hægt að gera þetta í Teams dagatalinu. Þetta er einfaldasta leiðin ef boða á fáa...

O365 – Planner og ToDo

Snilldar skipulagstól fyrir alla.  ToDo er einstaklingsmiðað en Planner er meira fyrir hópastjórnun.nnÞessi tól eru núna sameinuð í Teams. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)

Stream – Sýna nemendum kvikmyndir og þætti

Til að sýna nemendum myndir þurfum við að fara fyrst inná Kvikmyndasafnið og finna þær myndir eða þætti sem á að sýna. Þar næst er að búa til Spilunarlista í viðkomandi Teamshóp. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá...

Teams – fela og raða áföngum

Hér eru leiðbeiningar um hvernig er gott að fela áfanga eða raða þeim í Teams. Stream leiðbeiningar (þarfnast innskráningar á @ml.is netfangi)