Teams – fjarfundir og fjarfundaboð

nÞað eru nokkrar leiðir til að halda fjarfund í TeamsnEin leiðin er að skipuleggja fund í Outlook dagatalinu en gera það að Teams netfundi og bjóða þátttakendum inná fundinn.  Einnig er hægt að gera þetta í Teams dagatalinu. Þetta er einfaldasta leiðin ef boða á fáa...

Hvar eru kennslumyndböndin?

nPlexinn í ML má finna í flokknum kennsla á forsíðu UT vefsinsnVegna aukinnar fjarkennslu er betra að nota Stream fyrir kennslumyndbönd.nÞau kennslumyndbönd og kvikmyndir sem til eru má finna á Stream rásinnin Kvikmyndir og þættir -ML í Kennarar – ML Teams...

Teams – fela og raða áföngum

Hér eru leiðbeiningar um hvernig er gott að fela áfanga eða raða þeim í Teams.nnStream leiðbeiningar (þarfnast innskráningar á @ml.is netfangi)nnTeams – fela og raða áföngumnn nn 
Teams – að byrja í Teams

Teams – að byrja í Teams

nTil að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan.nGerið eitt af eftirfarandi:nnSmella á Teams tákniðnSkrifa Teams í leitinanOpna vöffluna og finna Teams þarnnnHér má finna myndband um fyrstu...

Teams – að taka þátt í fundi

nHér fyrir neðan er krækja á leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inná Teams fund, ath leiðbeiningarnar eru á enskunSjá leiðbeiningarn