Teams – að byrja í Teams

Teams – að byrja í Teams

Til að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan. Gerið eitt af eftirfarandi: Smella á Teams táknið Skrifa Teams í leitina Opna vöffluna og finna Teams þar Hér má finna myndband um fyrstu skrefin...

Teams – að taka þátt í fundi

Hér fyrir neðan er krækja á leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inná Teams fund, ath leiðbeiningarnar eru á ensku Sjá leiðbeiningar
Teams – upptaka á fundi

Teams – upptaka á fundi

Þegar haldinn er fundur í Teams er hægt að taka hann upp til að deila síðar.  Hann vistast þá í Stream og er hægt að laga hann til þar eða deila þaðan til nemenda. Hér má finna leiðbeiningar um hvernig (smellið á myndina):
Stream – skilahólf í Teams

Stream – skilahólf í Teams

Nú er einfalt að búa til skilahólf fyrir myndbönd í í Teams. Einfaldlega búa til Channel /Rás inná Teams og nemendur skila myndböndum inná File/Skrár inná þeirri Rás.
Teams – Fjarfundaboð

Teams – Fjarfundaboð

Í Teams er hægt að fara í Calendar flibbann sem er í stikunni lengst til vinstri. Þá er þá hægt að velja í hægra horninu efst annað hvort: Meet now fyrir fundi sem eiga að fara fram strax New meeting fyrir fundi eða viðburði sem á að setja á dagskrá Schedule meeting...