Teams – að byrja í Teams

Teams – að byrja í Teams

nTil að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan.nGerið eitt af eftirfarandi:nnSmella á Teams tákniðnSkrifa Teams í leitinanOpna vöffluna og finna Teams þarnnnHér má finna myndband um fyrstu...

Teams – að taka þátt í fundi

nHér fyrir neðan er krækja á leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inná Teams fund, ath leiðbeiningarnar eru á enskunSjá leiðbeiningarn
Teams – upptaka á fundi

Teams – upptaka á fundi

nÞegar haldinn er fundur í Teams er hægt að taka hann upp til að deila síðar.  Hann vistast þá í Stream og er hægt að laga hann til þar eða deila þaðan til nemenda.nHér má finna leiðbeiningar um hvernig (smellið á myndina):nn

Stream – skilahólf í Teams

nÞað er hægt að búa til skilahólf fyrir myndbönd í Teams með því að nota Stream.  Hér er safn af leiðbeiningum sem eru til um hvernig best er að tengja þetta saman.nRás/channel í StreamnTeams hópurinn þarf að vera til og þá er best að byrja á að búa til svokallaða rás...
Teams – Fjarfundaboð

Teams – Fjarfundaboð

nÍ Teams er hægt að fara í Calendar flibbann sem er í stikunni lengst til vinstri.nÞá er þá hægt að velja í hægra horninu efst annað hvort:nnMeet now fyrir fundi sem eiga að fara fram straxnNew meeting fyrir fundi eða viðburði sem á að setja á dagskránnSchedule...