Aðgangsstýrikerfi

Hvernig opna ég útidyrnar? Þú ættir að vera með app í símanum sem heitir HID Mobile Access það gefur þér aðgang að útidyrum í ML En það hætti allt í einu að virka og hurðin opnast ekki! Þá er hægt að: Opna appið HID Mobile Access í símanum og prófa aftur Kanna hvort...
Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle. ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið. Sjá einnig… Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták Smella á myndina og velja My profile Þá er hægt...
Hvernig á að hala word niður í tölvuna?

Hvernig á að hala word niður í tölvuna?

Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni. Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn af Innri vef ML Velja þar Install Office og Office 365 apps Þá hleðst niður skrá og þegar það er búið þarf að smella á hana til að setja hana upp. Smella á...
Inna – Tengja Innu við O365

Inna – Tengja Innu við O365

Leiðbeiningar fyrir O365 innskráningu inn í Innu. Byrja á að logga sig inn í Innu á venjulegan máta með Rafrænum skilríkjum eða Íslykli Nemendur loggast sjálfkrafa inní nýju Innu en kennarar velja að fara þar inn Í hægra horninu uppi er að finna fellivalmynd og velja...