Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Af Berlínaráfanga
Þegar nemendur ljúka þremur áföngum í þýsku stendur þeim til boða að velja Berlínaráfanga. Það verða 13 þýskunemar sem heimsækja Berlín frá 14. - 18. október næstkomandi. Á dagskrá er skólaheimsókn, ferðir með leiðsögn og margt fleira. Skipulag ferðar er...
Fjallganga og gróðursetning að hausti
Hefð er fyrir því í Menntaskólanum að Laugarvatni að allir nemendur skólans fari ásamt starfsfólki í fjallgöngu að hausti. Þann 3. september 2024 lögðum við í hann upp eftir Gjábakkavegi að Langamel, skógræktarsvæði í hlíðum Laugarvatnsfjalls. Veðrið lék við okkur...
ML-ingur hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ
Sveinn Jökull Sveinsson útskrifaðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni vorið 2024 og skilaði góðum árangri á stúdentsprófi sínu. Hann hlaut á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ sem nemur 375 þúsund krónum. Sveinn var einn af hópi 31 nemanda sem...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?