Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML-ingur hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ
Sveinn Jökull Sveinsson útskrifaðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni vorið 2024 og skilaði góðum árangri á stúdentsprófi sínu. Hann hlaut á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ sem nemur 375 þúsund krónum. Sveinn var einn af hópi 31 nemanda sem...
ML skírn 2024
Þann 23. ágúst voru 56 nýnemar skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur þennan föstudaginn. Við í ML bjóðum nýnemana okkar innilega...
Upphaf skólaárs 2024 – 2025
Undirbúningur skólaársins 2024-2025 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi. Tekið verður á móti nýnemum í 1F og...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?