Blítt og létt 2025

Blítt og létt 2025

Söngkeppnin Blítt og létt var haldin í íþróttahúsinu á Laugarvatni fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Söngkeppnin er einn stærsti viðburður í dagatali skólaársins og ávallt mikil eftirvænting eftir þessari tónlistarveislu sem setur sinn svip á skólahaldið. Hefð...

Njáluferð 28. október 2025

Njáluferð 28. október 2025

Það hefur verið fastur liður hjá ML að fara í Njáluferð þegar líður á haustið og skelltu nemendur annars bekkjar í eina slíka þriðjudaginn 28. Október. Lagt var af stað frá ML klukkan 8:30 og var förinni heitið á Hellu. Þar sóttum við Lárus Á. Bragason, sögukennara...

Skólanefnd ML

Skólanefnd ML

Nýskipuð skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni sat 109. fund nefndarinnar mánudaginn 3. nóvember. Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga tilnefnir tvo fulltrúa í nefndina, þau Eydísi Indriðadóttur og Friðrik Sigurbjörnsson en þau hafa bæði átt sæti í skólanefndinni...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?