Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Blítt og létt, báran skvett bátnum gefur

Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni ber heitið Blítt og létt og kallast þannig á við Árna úr Eyjum og Oddgeir Kristjánsson sem sömdu texta og lag við þetta fallega Eyjalag. Það var því aldeilis viðeigandi að sigurvegarar keppninnar þetta árið sigruðu með lagi...

Vindill Laxness og galdrastafur Dumbeldore 

Á köldum en björtum þriðjudegi í nóvember fengu nemendur í íslensku í 3F sér lystitúr með kennara sínum. Orðið lystitúr er e.t.v. ekki algengt en merkir skemmtireisa eða ferð sem farin er sér til ánægju og upplyftingar. Dæmi um orðið má finna í ritmáli frá 19. öld...

Málstofa í fyrsta sinn á baráttudegi gegn einelti

Nemendur og kennarar komu saman í matsal skólans þriðjudaginn 8. nóvember á fyrstu málstofu ML á Baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að vekja athygli á því að hér viljum við að ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Verum...

Umhverfisfræðinemar í námsferð

Þann 1. nóvember var farið í námsferð með nemendur í Umhverfisfræðinni, ásamt nokkrum nemendum úr Umhverfisnefnd skólans. Markmiðið með ferðinni var að sýna nemendum hvað sé gert hér á landi til að koma í veg fyrir mengun og hvernig sorp landsins er...

Nemendur valáfanga ferðast um Uppsveitir

Á dögunum fóru nemendur valáfanganna Heilbrigðis- og næringarfræða, matreiðsla og Upplifðu Suðurland í skemmtilega og lærdómsríka vettvangsferð í nærumhverfi okkar hér í Uppsveitunum. Nemendur matreiðslunnar byrjuðu á því að matreiða rúgbrauð sem bakað hafði verið...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?