Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ársskýrsla 2022
Ársskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2022 hefur verið gefin út og birt á heimasíðu. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfseminni á árinu. Áhugasömum er bent á slóðina:...
Afmælisdagurinn – ML 70 ára
Miðvikudagurinn 12. apríl, afmælisdagur ML rann upp bjartur og fagur. Eftir morgunverð var hringt til afmælishúsfundar þar sem skólameistari fór yfir dagskrá dagsins og afhenti nemendum og starfsfólki afmælisgjöf, bláan ægifínan bakpoka með merki skólans og nafni...
Afmælismót ML í bridge 29. apríl 2023
Skilaboð frá umsjónarmanni bridge mótstins! Um 10 ára skeið hafa nokkrir nemendur ML sem útskrifuðust á sjöunda áratug síðustu aldar haldið út bridgesveit, kenndri við skólann sinn, ML-sveitinni. Bridge hefur ætíð verið afar vinsæl íþrótt í ML og úr skólanum hafa...
Loksins Berlínarferð!
Ferðalagið til Berlínar gekk afar vel og var einstaklega gott að komast í aðeins hlýrra loftslag eftir langt kuldaskeið á Íslandi. Sól og 12 gráður vorum við því afar þakklát fyrir. Hópurinn ferðaðist með lest á gististaðinn, einstaklega huggulegt farfuglaheimili...
Loksins, loksins Parísarferð
Nýlega héldu níu nemendur til Parísar og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?