Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Loksins, loksins Parísarferð

Nýlega héldu níu nemendur til Parísar  og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig...

70 ára afmæli

Verið öll velkomin á hátíðarhöld vegna 70 ára afmælis Menntaskólans að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl 2023 13:00 - Hátíðardagskrá hefst í íþróttahúsi Skólameistari setur afmælishátíðina Forseti Íslands ávarpar samkomuna ML kórinn syngur tvö lög Mælendaskrá:...

Æfingatónleikar

Þriðjudaginn 28. mars voru haldnir æfingatónleikar kórs Menntaskólans í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þetta er liður í undirbúningi og fjáröflun Ítalíuferðar sem verður farin 19. apríl næstkomandi. Tekin voru lög sem verða flutt á tvennum tónleikum á Ítalíu, nánar...

Dagamunur – Dolli – Árshátíð 

Nemendur gerðu sér dagamun dagana 15. og 16. mars og brutu upp skólastarfið með fjölbreyttri dagskrá. Boðið var upp á gerð blöðrudýra af bestu gerð, hundaklapp, hrútaþukl og zumba-námskeið. Gummi Emil, samfélagsmiðlastjarna, kom við og hélt námskeið fyrir áhugasama...

Sjálfstraust og samskipti – Kvan í 2. bekk 

Bogi Hallgrímsson, þjálfari frá Kvan, sá um lífsleiknitímann hjá öðrum bekk föstudaginn 24. febrúar. Umfjöllunarefnið var sjálfstraust og samskipti. Hvað er sjálfstraust og hvers vegna er það misjafnt eftir aðstæðum? Hvernig getum við stækkað þægindasvæðið okkar...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?