Ferð fyrsta bekkjar til Þingvalla
Mánudaginn 29. september fóru kennarar í umhverfis- og vistfræði með fyrsta árs nema til Þingvalla. Markmið ferðarinnar var að kynna okkar þjóðgarðinn, sjá urriðann í Öxará og skoða þá þjónustu sem þar er boðið upp á og þær áskoranir sem þarf að takast á við....
Heimsókn frá Seðlabanka Íslands
Mánudaginn 22. september fengu nemendur í 1F í fjármálalæsi heimsókn frá Seðlabanka Íslands. Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabanka Íslands kom og hitti hópinn í fyrirlestrarsal skólans og fór meðal annars yfir sögu Seðlabankans, tilgang hans og tengingu við...
Nýtt skólaár hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni
Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem tóku sín fyrstu skref sem ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir af félögum nemendafélagsins Mímis þann...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



