Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi
Síðastliðinn föstudag buðu útskriftarnemar aðstandendum og öðrum áhugasömum að koma á opið hús hér í ML og sjá lokaverkefnin þeirra sem þau hafa unnið hörðum höndum að alla önnina. Verkefnin þeirra voru fjölbreytt að vanda og má þar nefna tónlistargerð,...
Skólaskýrsla
Skólaskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2023 er komin út og er aðgengileg á heimasíðu skólans á slóðinnni: https://ml.is/wp-content/uploads/almenn-skjol/sharepoint/Arsskyrslur/skolaskyrsla-ml-2023.pdf Skýrslan er 22 bls. að lengd, inniheldur mikið og...
Ljóðlist undir húsvegg
Það getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofu þegar vorið kallar fyrir utan gluggann. Nemendur í 2F biðu því ekki boðanna þegar þeim var boðið að lesa ljóð úti undir húsvegg í íslenskutíma. Hvar gæti verið betra að njóta póstmódernískrar ljóðlistar? Elín Una...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?