Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Sjálfstraust og samskipti – Kvan í 2. bekk 

Bogi Hallgrímsson, þjálfari frá Kvan, sá um lífsleiknitímann hjá öðrum bekk föstudaginn 24. febrúar. Umfjöllunarefnið var sjálfstraust og samskipti. Hvað er sjálfstraust og hvers vegna er það misjafnt eftir aðstæðum? Hvernig getum við stækkað þægindasvæðið okkar...

Heimsókn í Gullkistuna

Mánudaginn 13. mars fóru nemendur í LIST2SS04 – Stefnur og straumar í myndlist- í heimsókn í Gullkistu á Laugarvatni. Gullkistan er miðstöð fyrir alþjóðlegt listafólk sem kemur hingað til að vinna að list sinni. Oft höfum við á Laugarvatni notið góðs af því og...

Alþingi-Össur-HÍ-HR-Perlan-Bessastaðir  

2.F og 2.N eyddu mánudeginum 27. febrúar í sameiginlegri Reykjavíkurferð stjórnmálafræði og lífsleikni. Ferðin flokkast undir samstarfs- og samskiptaverkefni í ML, sem miða að því að efla tengsl við atvinnulífið og önnur skólastig. Á heildina litið voru nemendur...

Afbrotafræði

Í Afbrotafræðinni, sem er valáfangi á þriðja ári, höfum við fengið skemmtilegar heimsóknir til okkar. Elís lögreglufulltrúi og Marlín Aldís fangavörður kíktu á okkur og sögðu okkur frá starfi sínu og hvernig það gengur fyrir sig. Karen Guðmundsdóttir sálfræðingur...

Landskeppni í efnafræði

Á þriðjudaginn var tóku 14 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni þátti í landskeppni í efnafræði. En Efnafræðifélag Íslands hefur staðið fyrir árlegri landskeppni í efnafræði á meðal framhaldsskólanema síðan skólaárið 2001-02. Allir framhaldsskólanemar geta tekið...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?