Húlladans

Húlladans

Í tilefni Beactive vikunnar í ár fengum við gestakennara til okkar. Róberta Michelle Hall er skemmtikraftur og dansari og hún kom til okkar í Hreyfingu og heilsu bauð upp á húlladans fyrir alla bekki skólans og einnig var starfsfólki boðið að koma í tímana og taka...

Forvarnarferð nýnema

Forvarnarferð nýnema

Hin árlega forvarnarferð nýnema Menntaskólans að Laugarvatni er hluti af forvarnastefnu ML sem hefur einkunnarorðin: Fræðsla - Aðhald - Umhyggja. Markmiðið er að stuðla að heilbrigðum lífsháttum og jákvæðri lífssýn nemenda sinna og vinna gegn hverskyns...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?