Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kórbúðir í Aratungu – frábrugðið starf í ár vegna spennandi verkefnis!
Kórbúðir í Aratungu – frábrugðið starf í ár vegna spennandi verkefnis!
Kórinn fer ávallt að hausti í Aratungu til æfinga og með því markmiði að þjappa hópnum betur saman. Í ár er kórstarfið þó aðeins frábrugðið venjulegu starfsári og því var einungis hist á föstudegi og ekki haldnir tónleikar í lok æfingabúða á laugardegi eins og...
Forvarnarferð nýnema
Forvarnarferð nýnema
Hin árlega forvarnarferð nýnema Menntaskólans að Laugarvatni er hluti af forvarnastefnu ML sem hefur einkunnarorðin: Fræðsla - Aðhald - Umhyggja. Markmiðið er að stuðla að heilbrigðum lífsháttum og jákvæðri lífssýn nemenda sinna og vinna gegn hverskyns...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?