Samskiptasáttmáli ML

Samskiptasáttmáli ML

Í ML er unnið eftir áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi. Liður í forvörnum skólans í þessum málaflokki er nemendur og starfsfólk tileinki sér samskiptasáttmála ML. Það er eðlilegt að ágreiningur komi upp og fólk...
Forvarnarferð nýnema

Forvarnarferð nýnema

Nýnemar fóru á dögunum í árlegu forvarnarferð ML.  Að þessu sinni var farið í höfuðstöðvar Dale Carnige þar sem Magnús Stefánsson tók á móti hópnum og vann með þeim í vinnustofum þar sem aðaláhersla var lögð á samskipti og að styrkja tengsl. Næst var förinni...
Fjallgangan endurvakin

Fjallgangan endurvakin

Það tíðkaðist um árabil í Menntaskólanum að Laugarvatni að fara í fjallgöngu að haust, allur skólinn saman. Með breyttum tímum hefur þessi siður lagst af, líklega í ljósi styttingar náms til stúdentsprófs þó að eflaust komi fleira til. Í Covid-19-leysingunum sem fóru...
Skírn  

Skírn  

Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn lauk nýnemaviku í ML með gleðigöngu og skírn í Laugarvatni. Að skírn lokinni eru nýnemar formlega orðnir ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir í skólann að athöfn lokinni.   Það var sérstakt fagnaðarefni að hægt...
Móttaka nýnema

Móttaka nýnema

Mánudaginn 22. ágúst verður tekið á móti nýnemum og foreldrum/forráðamönnum þeirra.  Dagskráin verður sem hér segir:  11:00 – nemendur mæti ásamt forráðamönnum til að sækja herbergislykla í anddyri skólans og komi sér fyrir á herbergjum  12-13 – léttur...
Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs

Undirbúningur skólaársins 2022-2023 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi.   Tekið verður á móti...
Lokun skrifstofu

Lokun skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 9. ágúst.  Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 10. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...
Júbílantagjafir

Júbílantagjafir

Afmælisárgangar komu færandi hendi á útskrifarhátíð 28. maí. Hefð er fyrir því að útskrifaðir ML-ingar júbileri á fimm ára fresti og færa skólanum þá jafnan gjafir. Útskriftarárgangar þetta árið gáfu annars vegar fé til viðgerða á skólaspjöldum sem hafa dofnað með...
Heimsókn frá Verslunarskóla Íslands

Heimsókn frá Verslunarskóla Íslands

Glaðbeittur hópur kennara og starfsfólks Versló sótti  Menntaskólann að Laugarvatni heim undir styrkri forystu Guðrúnar Ingu Sívertsen, skólastjóra Verslunarskólans. Gestirnir fengu kynningu á starfsemi skóla og heimavistar ML í fyrirlestrarsal en skólameistari...