Brautskráning 2024

Brautskráning 2024

Brautskráning 25. maí 2024 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 25. maí 2024, kl. 12:00. Útskrifaðir verða 43 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 13:00. Útskriftarefni mæti...
Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi

Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi

Síðastliðinn föstudag buðu útskriftarnemar aðstandendum og öðrum áhugasömum að koma á opið hús hér í ML og sjá lokaverkefnin þeirra sem þau hafa unnið hörðum höndum að alla önnina. Verkefnin þeirra voru fjölbreytt að vanda og má þar nefna tónlistargerð, ritgerðarsmíð,...
Skólaskýrsla

Skólaskýrsla

Skólaskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2023 er komin út og er aðgengileg á heimasíðu skólans á slóðinnni: https://ml.is/wp-content/uploads/almenn-skjol/sharepoint/Arsskyrslur/skolaskyrsla-ml-2023.pdf Skýrslan er 22 bls. að lengd, inniheldur mikið og...
Ljóðlist undir húsvegg

Ljóðlist undir húsvegg

Það getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofu þegar vorið kallar fyrir utan gluggann. Nemendur í 2F biðu því ekki boðanna þegar þeim var boðið að lesa ljóð úti undir húsvegg í íslenskutíma. Hvar gæti verið betra að njóta póstmódernískrar ljóðlistar? Elín Una...
Vor í París

Vor í París

Nýlega héldu fimm nemendur til Parísar  og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig sem...
Vortónleikar kórs ML

Vortónleikar kórs ML

Það er komið að vortónleikum kórs Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt lög sem ættu að koma öllum í sumarskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagsetning tónleika: Miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00Miðvikudaginn...
Menningarferð til Reykjavíkur

Menningarferð til Reykjavíkur

Áfangarnir Myndlist, Upplifðu Suðurland og Fatasaumur fóru 10. apríl sl. í ferð til Reykjavíkur. Ferðin hófst á Kjarvalsstöðum. Fengum við flotta leiðsögn hjá Adriönnu Stańczak í gegnum safnið þar sem sýningarnar Kjarval á 20 öldinni og Aðgát eftir Borghildi...
Dagamunur og Dolli

Dagamunur og Dolli

Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum þrautum...