ML er UNESCO skóli

ML er UNESCO skóli

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur formlega hlotið nafnbótina UNESCO skóli. Tímamótunum var fagnað í gær með því að vekja athygli á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi sem haldinn er árlega þann 25. nóvember. Af því tilefni blaktir...
Kór ML og MH sameinast á tónleikum

Kór ML og MH sameinast á tónleikum

Á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember sl., ákváðu kórstjórar kóranna tveggja að sameina krafta sína. Þarna komu saman tveir ólíkir en frábærir kórar með ungmennum sem höfðu mikið gott af því að kynnast og læra hvert af öðru. Gaman er að segja frá því að kórstjóri...
Skáld á Degi íslenskrar tungu

Skáld á Degi íslenskrar tungu

Skáldin í þriðja bekk létu ljós sitt skína þessa vikuna og sömdu ljóð og nýyrði. Var það gert til að heiðra Jónas Hallgrímsson og Dag íslenskrar tungu sem haldin hefur verið upp á síðan 1996. Í dag var sett upp sýning í Stofu íslenskra fræða í bókasafni Menntaskólans...
Nemendur á Þjóðarspegli

Nemendur á Þjóðarspegli

Föstudaginn 3. nóv fóru nemendur í 2F saman í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn sem er opin ráðstefna í félagsvísindum. Nemendur fengu að velja sér tvær málstofur og hlusta þar á fjölbreytta fyrirlestra um hin ýmsu mál eins og fötlunarfræði, ferðaþjónustu, þjóðtrú,...
Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur  til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá...
Njála lifnar við

Njála lifnar við

Nemendur í 2. bekk flökkuðu um helstu sögustaði Njálu í blíðskaparveðri á dögunum.  Fyrst var komið að Þingskálum, þeim forna þingstað sem oftsinnis er vikið að í sögunni.  Á Þingskálum skoðuðu nemendur  fornar búðatóftir sem þar eru um fjörutíu...