ML skírn 2024

ML skírn 2024

Þann 23. ágúst voru 56 nýnemar skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur þennan föstudaginn. Við í ML bjóðum nýnemana okkar innilega...
Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Undirbúningur skólaársins 2024-2025 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi.   Tekið verður á móti nýnemum í 1F og...
Opnunartími skrifstofu.

Opnunartími skrifstofu.

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 11. ágúst.  Við opnum hana að nýju mánudaginn 12. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...
Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Brautskráning 2024

Brautskráning 25. maí 2024 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 25. maí 2024, kl. 12:00. Útskrifaðir verða 43 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12:00. Útskriftarefni mæti...
Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi

Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi

Síðastliðinn föstudag buðu útskriftarnemar aðstandendum og öðrum áhugasömum að koma á opið hús hér í ML og sjá lokaverkefnin þeirra sem þau hafa unnið hörðum höndum að alla önnina. Verkefnin þeirra voru fjölbreytt að vanda og má þar nefna tónlistargerð, ritgerðarsmíð,...
Skólaskýrsla

Skólaskýrsla

Skólaskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2023 er komin út og er aðgengileg á heimasíðu skólans á slóðinnni: https://ml.is/wp-content/uploads/almenn-skjol/sharepoint/Arsskyrslur/skolaskyrsla-ml-2023.pdf Skýrslan er 22 bls. að lengd, inniheldur mikið og...
Ljóðlist undir húsvegg

Ljóðlist undir húsvegg

Það getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofu þegar vorið kallar fyrir utan gluggann. Nemendur í 2F biðu því ekki boðanna þegar þeim var boðið að lesa ljóð úti undir húsvegg í íslenskutíma. Hvar gæti verið betra að njóta póstmódernískrar ljóðlistar? Elín Una...