by admin | ágú 15, 2022 | Almennar fréttir
Undirbúningur skólaársins 2022-2023 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi. Tekið verður á móti...
by admin | jún 20, 2022 | Almennar fréttir
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 9. ágúst. Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 10. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar. Netfang gjaldkera og...
by admin | jún 20, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Afmælisárgangar komu færandi hendi á útskrifarhátíð 28. maí. Hefð er fyrir því að útskrifaðir ML-ingar júbileri á fimm ára fresti og færa skólanum þá jafnan gjafir. Útskriftarárgangar þetta árið gáfu annars vegar fé til viðgerða á skólaspjöldum sem hafa dofnað með...
by admin | jún 14, 2022 | Uncategorized
Glaðbeittur hópur kennara og starfsfólks Versló sótti Menntaskólann að Laugarvatni heim undir styrkri forystu Guðrúnar Ingu Sívertsen, skólastjóra Verslunarskólans. Gestirnir fengu kynningu á starfsemi skóla og heimavistar ML í fyrirlestrarsal en skólameistari...
by admin | maí 31, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Laugardaginn 28. maí var Menntaskólanum að Laugarvatni slitið í 69. sinn. Útkrifaðir voru 45 nemendur að þessu sinni; 22 nemendur af Félags- og hugvísindabraut og 23 nemendur af Náttúruvísindabraut. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum...