Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðsluaðstöðu fyrir fjóra bíla hefur nú verið komið fyrir á bílastæðinu við Menntaskólann að Laugarvatni. Verkið hefur verið lengi í undirbúningi og nú eru stöðvarnar loksins komnar á sinn stað og í gagnið. Styrkur fékkst til kaupa á stöðvum frá Orkusjóði....
Þjóðverjar í heimsókn

Þjóðverjar í heimsókn

Í síðustu viku fengu þýskunemar góða heimsókn. Á ferðinni voru Þjóðverjar sem stunda félags- og skólaliðanám í Berlín. Þetta var þeirra fyrsta heimsókn í skóla á tveggja vikna dvöl þeirra á landinu. Það má með sanni segja að við getum verið stolt af nemendum skólans...
Geðlestin í heimsókn 

Geðlestin í heimsókn 

Þriðjudaginn 17. október fengum við góða gesti í heimsókn til okkar frá Geðlestinni og með þeim í för var tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti. Allir nemendur skólans sem og kennarar komu saman í matsal og hlustuðu á áhugaverða og þarfa fræðslu Geðlestinnar sem er...
Ármannsvika

Ármannsvika

Hér forðum daga var skipaður ármaður á hverri vist Menntaskólans að Laugarvatni og viðkomandi gekk um ganga á morgnana og sá til þess að allir vistarbúar risu tímanlega úr rekkju og héldu til morgunverðar og kennslustunda. Í hugleiðingum nemenda síðastliðið vor við...