Afbrotafræði

Afbrotafræði

Í Afbrotafræðinni, sem er valáfangi á þriðja ári, höfum við fengið skemmtilegar heimsóknir til okkar. Elís lögreglufulltrúi og Marlín Aldís fangavörður kíktu á okkur og sögðu okkur frá starfi sínu og hvernig það gengur fyrir sig. Karen Guðmundsdóttir sálfræðingur hjá...
Landskeppni í efnafræði

Landskeppni í efnafræði

Á þriðjudaginn var tóku 14 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni þátti í landskeppni í efnafræði. En Efnafræðifélag Íslands hefur staðið fyrir árlegri landskeppni í efnafræði á meðal framhaldsskólanema síðan skólaárið 2001-02. Allir framhaldsskólanemar geta tekið þátt...
Góðan daginn faggi

Góðan daginn faggi

Þriðjudaginn 21. febrúar heiðraði leikhópurinn Stertabenda ML með nærveru sinni en hópurinn hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið ferðast um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. ML-ingar fjölmenntu á leiksýninguna en einnig voru boðsgestir nemendur úr efstu bekkjum...
Nýkjörin stjórn Mímis

Nýkjörin stjórn Mímis

Á mánudaginn var kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Að sögn kjörstjórnar var kosningaþátttaka mjög góð. Um kvöldið var síðan aðalfundur félagsins og á honum var talið upp úr kjörkössum. Niðurstaða er sem hér segir: Stallari:...
Framundan eru kosningar

Framundan eru kosningar

Nú eru nemendur skólans farnir að huga að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og áreiðanlega margir nemendur að huga að framboði. Áhugasamir hafa tíma til 29. janúar til að skila inn framboði, eftir það verður listi frambjóðenda ljós og þá má búast við öflugri og...