ML skírn 2024

ML skírn 2024

Þann 23. ágúst voru 56 nýnemar skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur þennan föstudaginn. Við í ML bjóðum nýnemana okkar innilega...
Ljóðlist undir húsvegg

Ljóðlist undir húsvegg

Það getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofu þegar vorið kallar fyrir utan gluggann. Nemendur í 2F biðu því ekki boðanna þegar þeim var boðið að lesa ljóð úti undir húsvegg í íslenskutíma. Hvar gæti verið betra að njóta póstmódernískrar ljóðlistar? Elín Una...