by valgerdur | maí 2, 2022 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Hópur 3ju bekkinga í vali í Kvikmyndasögu fór fyrr í apríl í kynnisferð á höfuðborgarsvæðið. Fyrst var tekinn rúntur um Gufunesið, framtíðar kvikmyndaborg Íslands, þar sem verið er að koma upp kvikmyndaveri í gömlu áburðarverksmiðjunni....
by valgerdur | apr 27, 2022 | Almennar fréttir
Nú þegar vor er í lofti, ilmur streymir úr jörðu og himbriminn kallar við vatnið er freistandi að fara í göngufrí. Löng hefð er fyrir göngufríi í ML og það vita þessir nemendur sem knúðu fram hressandi göngutúr með íslenskukennaranum. Að sjálfsögðu var...
by valgerdur | apr 25, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Vikan um miðjan mars einkenndist af eintómri gleði þegar nemendur gerðu sér dagamun. Í tvo daga var hefðbundin kennsla lögð á hilluna og í staðinn sóttu nemendur fjölbreytt námskeið og uppákomur. Hæst bar fyrirlestur sem var vel sóttur um heilbrigði og holla...
by valgerdur | apr 8, 2022 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Mánudaginn 28. mars fóru yfir 50 nemendur í rútuferð til Reykjavíkur. Ferðin tengdist lífsleikniáfanga sem snýst um náms- og starfsval eftir stúdentspróf og stjórnmálafræði. Nemendur á Náttúruvísindabraut byrjuðu á heimsókn í stoðtækjafyrirtækið Össur. Þar...
by valgerdur | apr 7, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Þann 29. mars söng kór Menntaskólans að Laugarvatni og flutti skemmtiatriði í Eldaskálanum í Laugarvatnsskógi. Kórinn fékk hóp frá öllum landshlutum úr Skógræktarfélagi Íslands í heimsókn og söng fjögur lög fyrir hann. Nemendur pössuðu að klæða sig vel þar sem...