by admin | jún 20, 2022 | Almennar fréttir
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 9. ágúst. Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 10. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar. Netfang gjaldkera og...
by admin | jún 20, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Afmælisárgangar komu færandi hendi á útskrifarhátíð 28. maí. Hefð er fyrir því að útskrifaðir ML-ingar júbileri á fimm ára fresti og færa skólanum þá jafnan gjafir. Útskriftarárgangar þetta árið gáfu annars vegar fé til viðgerða á skólaspjöldum sem hafa dofnað með...
by admin | maí 31, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Laugardaginn 28. maí var Menntaskólanum að Laugarvatni slitið í 69. sinn. Útkrifaðir voru 45 nemendur að þessu sinni; 22 nemendur af Félags- og hugvísindabraut og 23 nemendur af Náttúruvísindabraut. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum...
by admin | maí 24, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 28. maí 2022, kl. 12:00. Útskrifaðir verða 45 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12:00. Útskriftarefni mæti tímanlega kl. 10:00. Gestir mæti...
by valgerdur | maí 18, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Á dögunum fékk 2. bekkur í þýsku heimsókn nemenda frá Berlín sem eru þar í félags- og skólaliðanámi. Áslaug Harðardóttir tók fyrst á móti hópnum og kynnti fyrir þeim skólann og starfsemi hans. Nemendur fengu síðan að spreyta sig í þýsku með því að vera með undirbúnar...
by valgerdur | maí 17, 2022 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Útskriftarnemar í ML kynntu lokaverkefnin sín á föstudaginn. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og við erum öll stolt af útkomunni. Fjölmenni var á kynningunni og afar skemmtileg stemming í húsi. Kær kveðja Karen Dögg, Sigurður og Jón Myndir frá kynningunni má sjá...