Heimsókn í Gullkistuna

Heimsókn í Gullkistuna

Mánudaginn 13. mars fóru nemendur í LIST2SS04 – Stefnur og straumar í myndlist- í heimsókn í Gullkistu á Laugarvatni. Gullkistan er miðstöð fyrir alþjóðlegt listafólk sem kemur hingað til að vinna að list sinni. Oft höfum við á Laugarvatni notið góðs af því og kynnst...
Afbrotafræði

Afbrotafræði

Í Afbrotafræðinni, sem er valáfangi á þriðja ári, höfum við fengið skemmtilegar heimsóknir til okkar. Elís lögreglufulltrúi og Marlín Aldís fangavörður kíktu á okkur og sögðu okkur frá starfi sínu og hvernig það gengur fyrir sig. Karen Guðmundsdóttir sálfræðingur hjá...
Landskeppni í efnafræði

Landskeppni í efnafræði

Á þriðjudaginn var tóku 14 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni þátti í landskeppni í efnafræði. En Efnafræðifélag Íslands hefur staðið fyrir árlegri landskeppni í efnafræði á meðal framhaldsskólanema síðan skólaárið 2001-02. Allir framhaldsskólanemar geta tekið þátt...