Vor í París

Vor í París

Nýlega héldu fimm nemendur til Parísar  og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig sem...
Menningarferð til Reykjavíkur

Menningarferð til Reykjavíkur

Áfangarnir Myndlist, Upplifðu Suðurland og Fatasaumur fóru 10. apríl sl. í ferð til Reykjavíkur. Ferðin hófst á Kjarvalsstöðum. Fengum við flotta leiðsögn hjá Adriönnu Stańczak í gegnum safnið þar sem sýningarnar Kjarval á 20 öldinni og Aðgát eftir Borghildi...
Mannamót 2024

Mannamót 2024

Fimmtudaginn 18. janúar tóku nemendur í valáfanganum ,,Upplifðu Suðurland“ þátt í Mannamótum 2024 í Kórnum Kópavogi. Mannamót er árleg ferðakaupstefna sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna. Markmið og tilgangur viðburðarins er að skapa vettvang þar sem...
Nemendur á Þjóðarspegli

Nemendur á Þjóðarspegli

Föstudaginn 3. nóv fóru nemendur í 2F saman í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn sem er opin ráðstefna í félagsvísindum. Nemendur fengu að velja sér tvær málstofur og hlusta þar á fjölbreytta fyrirlestra um hin ýmsu mál eins og fötlunarfræði, ferðaþjónustu, þjóðtrú,...