Þjóðarspegill í HÍ

Þjóðarspegill í HÍ

Nemendur í Félagsfræði 2: Kenningar og rannsóknir, fóru í ferð upp í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn síðasta föstudag. Ráðstefnan er opin öllum og meginmarkmið hennar er að kynna rannsóknastarf sem unnið er í félagsvísindum á Íslandi og auka aðgengi almennings að...
Á Njáluslóðir

Á Njáluslóðir

Nemendur í 2. bekk fóru á Njáluslóðir á dögunum. Áð var á helstu sögustöðum og brugðið á leik í kyrri haustblíðu. Við Gunnarsstein við Rangá varð reyndar umtalsvert mannfall! Þar léku nemendur á alls oddi í víkingabúningum, sveifluðu sverðum og skjöldum og túlkuðu...