by valgerdur | mar 16, 2023 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Mánudaginn 13. mars fóru nemendur í LIST2SS04 – Stefnur og straumar í myndlist- í heimsókn í Gullkistu á Laugarvatni. Gullkistan er miðstöð fyrir alþjóðlegt listafólk sem kemur hingað til að vinna að list sinni. Oft höfum við á Laugarvatni notið góðs af því og kynnst...
by valgerdur | mar 14, 2023 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
2.F og 2.N eyddu mánudeginum 27. febrúar í sameiginlegri Reykjavíkurferð stjórnmálafræði og lífsleikni. Ferðin flokkast undir samstarfs- og samskiptaverkefni í ML, sem miða að því að efla tengsl við atvinnulífið og önnur skólastig. Á heildina litið voru nemendur afar...
by valgerdur | feb 28, 2023 | Uncategorized, Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Eftir skóla þann 23. janúar sl. héldu nemendur í útivistarvali í rútuferð og var ferðinni heitið í Skagafjörð þar sem ætlunin var að skíða á skíðasvæði Tindastóls. Gist var í nýjum skála við skíðasvæðið og kom í ljós þegar við mættum að þar var símasamband af mjög...
by valgerdur | feb 7, 2023 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Kynjafræði er skyldufag fyrir alla nemendur á fyrsta ári í ML, bæði á náttúruvísindabraut og félags- og hugvísindabraut. Hluti af áfanganum í haust var ferð á Málþing kynjafræðinema sem haldið var í hátíðarsal Háskóla Íslands. Fyrirlesararnir að þessu...
by valgerdur | nóv 16, 2022 | Ferðir og verkefni, Almennar fréttir
Á köldum en björtum þriðjudegi í nóvember fengu nemendur í íslensku í 3F sér lystitúr með kennara sínum. Orðið lystitúr er e.t.v. ekki algengt en merkir skemmtireisa eða ferð sem farin er sér til ánægju og upplyftingar. Dæmi um orðið má finna í ritmáli frá 19. öld en...
by valgerdur | nóv 9, 2022 | Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Þann 1. nóvember var farið í námsferð með nemendur í Umhverfisfræðinni, ásamt nokkrum nemendum úr Umhverfisnefnd skólans. Markmiðið með ferðinni var að sýna nemendum hvað sé gert hér á landi til að koma í veg fyrir mengun og hvernig sorp landsins er meðhöndlað. ...