Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur  til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá...
Njála lifnar við

Njála lifnar við

Nemendur í 2. bekk flökkuðu um helstu sögustaði Njálu í blíðskaparveðri á dögunum.  Fyrst var komið að Þingskálum, þeim forna þingstað sem oftsinnis er vikið að í sögunni.  Á Þingskálum skoðuðu nemendur  fornar búðatóftir sem þar eru um fjörutíu...
Forvarnarferð ML haustið 2023

Forvarnarferð ML haustið 2023

Sú ágæta hefð komst á hér við Menntaskólann að Laugarvatni, að fara með nemendur í svokallaða forvarnarferð. Fyrstu skiptin var farið með nýnema í Hólaskóg, sem er skáli skammt innan við Búrfell í Þjórsárdal. Þangað voru fengnir fyrirlesarar, þar var svo kvöldvaka og...