Segðu það upphátt

Segðu það upphátt

Í ár safnar Lionshreyfingin á Íslandi fé til styrktar Píeta-samtakanna undir merkinu „Rauða fjöðrin“. Menntaskólinn að Laugarvatni styrkti Lions klúbbinn á Laugarvatni um þrjár fjaðrir í tilefni verkefnisins sem mun fara af stað í september. Píeta samtökin munu...
Skíðaferð

Skíðaferð

Útivistarval 1. árs nema fór í skíðaferð í Tindastól í Skagafirði á dögunum.  Ferðin stóð yfir frá sunnudegi fram á þriðjudag. Nemendur gátu skíðað alla dagana og var það afar ánægjulegt þar sem snjórinn hefur verið með minna móti í allan vetur. Ferðin gekk með...
Kosningar nemendafélagsins Mímis

Kosningar nemendafélagsins Mímis

Framboðsfrestur til 3. febrúar  Þau sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar í hinu metnaðarfulla nemendafélagi Mími hafa frest til 3. febrúar til að skila inn sínu framboði. Á heimasíðu Mímis má sjá þau embætti sem eru í stjórninni. Við hvetjum efnilega nemendur...
Gettu betur lið ML

Gettu betur lið ML

Við kynnum til leiks, Gettu betur lið ML 2025. Hjördís Katla Jónsdóttir, Ragnar Dagur Hjaltason og Guðjón Árnason. Keppnin hefst í kvöld kl. 18:40 á RÚV.is í beinu streymi.Menntaskólinn að Laugarvatni keppir við Menntaskólanum á Ísafirði.