by valgerdur | jan 10, 2023 | Almennar fréttir, Viðburðir
Nú eru nemendur skólans farnir að huga að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og áreiðanlega margir nemendur að huga að framboði. Áhugasamir hafa tíma til 29. janúar til að skila inn framboði, eftir það verður listi frambjóðenda ljós og þá má búast við öflugri og...
by valgerdur | jan 4, 2023 | Almennar fréttir, Viðburðir
Hinseginfélagið Yggdrasill hélt hinseginviku 31. október – 4. nóvember 2022. Dagskrá vikunnar hófst með vel heppnuðu föndurkvöldi þar sem nemendur föndruðu skreytingar fyrir hinseginvikuna sem voru síðan hengdar upp í skólanum. Svo var efnt til regnbogadags þar...
by valgerdur | des 20, 2022 | Almennar fréttir
Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...
by valgerdur | des 14, 2022 | Viðburðir, Almennar fréttir
Enn og aftur slær kórinn okkar í gegn á mögnuðum jólatónleikum í Skálholtskirkju í samvinnu við þrjá aðra kóra undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur en auk hennar stjórnar Kristinn Ingi Guðnason barnakórnum. Þeir sem komu fram með kórnum voru Vörðukórinn, Kirkjukór...
by valgerdur | des 9, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Nú loksins geta hátíðahöld tekið á sig hefðbundinn blæ þegar skuggi drepsóttar númer nítján hefur loks lyft krumlu sinni af lífi ML-inga. Annar bekkur ber venju samkvæmt ábyrgð á utanumhaldi og skipulagi Litlu jóla í ML og óhætt að segja að þessi litla jólaveisla...
by valgerdur | des 8, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Þann 6. desember settu nemendur í LIST2MY4 upp sýningu á lokaverkum sínum. Verkin eru til sýnis í matsal og í holinu fyrir framan matsalinn. Alls eru 21 verk á sýningunni og öll eru þau ólík. Einu kröfurnar sem kennari gerði voru þær að nota efni og aðferðir sem við...
by valgerdur | des 6, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru þrennir tónleikar og var fullt út úr dyrum á öllum þeirra. Tilhlökkunin var mikill, bæði hjá áhorfendum og kórmeðlimum og þá sérstaklega því þetta eru fyrstu jólatónleikar kórsins með...
by valgerdur | nóv 22, 2022 | Uncategorized, Almennar fréttir, Viðburðir
Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni ber heitið Blítt og létt og kallast þannig á við Árna úr Eyjum og Oddgeir Kristjánsson sem sömdu texta og lag við þetta fallega Eyjalag. Það var því aldeilis viðeigandi að sigurvegarar keppninnar þetta árið sigruðu með lagi...
by valgerdur | nóv 16, 2022 | Ferðir og verkefni, Almennar fréttir
Á köldum en björtum þriðjudegi í nóvember fengu nemendur í íslensku í 3F sér lystitúr með kennara sínum. Orðið lystitúr er e.t.v. ekki algengt en merkir skemmtireisa eða ferð sem farin er sér til ánægju og upplyftingar. Dæmi um orðið má finna í ritmáli frá 19. öld en...
by valgerdur | nóv 15, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Nemendur og kennarar komu saman í matsal skólans þriðjudaginn 8. nóvember á fyrstu málstofu ML á Baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að vekja athygli á því að hér viljum við að ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Verum...