Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Fyrirsögn: ML er UNESCO skóli

Fyrirsögn: ML er UNESCO skóli

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur formlega hlotið nafnbótina UNESCO skóli. Tímamótunum var fagnað í gær með því að vekja athygli á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi sem haldinn er árlega þann 25. nóvember. Af því tilefni blaktir...

Skáld á Degi íslenskrar tungu

Skáld á Degi íslenskrar tungu

Skáldin í þriðja bekk létu ljós sitt skína þessa vikuna og sömdu ljóð og nýyrði. Var það gert til að heiðra Jónas Hallgrímsson og Dag íslenskrar tungu sem haldin hefur verið upp á síðan 1996. Í dag var sett upp sýning í Stofu íslenskra fræða í bókasafni...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?