ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans lokar að hádegi 20. des og opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 6. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir...

Jólaævintýri ML kórsins í Skálholtskirkju

Jólaævintýri ML kórsins í Skálholtskirkju

Um síðustu helgi fóru fram árlegir jólatónleikar kórs ML í Skálholtskirkju. Að þessu sinni voru tónleikarnir óhefðbundnir, þar sem kórnum hlotnaðist sá mikli heiður að taka þátt í jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar....

Jólatónleikar – síðustu forvöð að næla sér í miða!

Jólatónleikar – síðustu forvöð að næla sér í miða!

Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða á jólatónleika ML kórsins með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og einsöngvurunum Eyjólfi og Dísellu. Mikil æfingatörn fer senn að ljúka og er einbeiting í hámarki.  Fyrstu tónleikar verða haldnir föstudaginn 29....

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?