ML 70 ára
Frá 70 ára afmælishátíð Menntaskólans að Laugarvatni.
Nýtt skólaár hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni
Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem tóku sín fyrstu skref sem ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir af félögum nemendafélagsins Mímis þann 18....
Brautskráning frá ML 2025
Laugardaginn 24. maí 2025 var skólahaldi við Menntaskólann að Laugarvatni slitið í 72. sinn. Við hátíðlega athöfn voru útskrifaðir 28 nemendur; níu af náttúruvísindabraut, þar af fjórir af heilsuræktarlínu og 19 af félags- og hugvísindabraut, þar af fjórir af...
Rótgróinn og framsækinn skóli
Ársskýrsla ML fyrir árið 2024 hefur verið gefin út. Þar kennir ýmissa grasa! Sem dæmi: Viðtöl við tvö úr starfsmannahópnum, feðginin Berglindi Pálmadóttur og Pálma Hilmarsson. Vel er hugsað um vistarbúa: “Þetta starf hefur einhvern veginn orðið að aðaláhugamálinu og...
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?




