ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Nýtt skólaár hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Nýtt skólaár hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem tóku sín fyrstu skref sem ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir af félögum nemendafélagsins Mímis þann 18....

Brautskráning frá ML 2025

Brautskráning frá ML 2025

Laugardaginn 24. maí 2025 var skólahaldi við Menntaskólann að Laugarvatni slitið í 72. sinn. Við hátíðlega athöfn voru útskrifaðir 28 nemendur; níu af náttúruvísindabraut, þar af fjórir af heilsuræktarlínu og 19 af félags- og hugvísindabraut, þar af fjórir af...

Rótgróinn og framsækinn skóli 

Rótgróinn og framsækinn skóli 

Ársskýrsla ML fyrir árið 2024 hefur verið gefin út. Þar kennir ýmissa grasa! Sem dæmi:   Viðtöl við tvö úr starfsmannahópnum, feðginin Berglindi Pálmadóttur og Pálma Hilmarsson. Vel er hugsað um vistarbúa: “Þetta starf hefur einhvern veginn orðið að aðaláhugamálinu og...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?