Matseðill ML

22. apríl – 27. apríl

 

 

Mánudagur

Annar í páskum

 

 

Þriðjudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Kjötbollur, sósa, kartöflur, salatbar, súpa og brauð

kaffi: Brauð, kex, ávextir og álegg

Kvöld: Fahitas með kjúkling, salsa, nachos, grænmeti og ávextir

Miðvikudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Steikt kolaflök í raspi með remolaði, kartöflur, salatbar, súpa og brauð

kaffi: Brauð, kex, ávextir og kleinuhringir

Kvöld: Brauð, álegg, salöt og heitt sviss miss

 

Fimmtudagur

Sumardagurinn 1.

Eins og sunnudagur, skrá sig fyrir fimmtudag og skanna í mötuneyti.

Morgunverðarhlaðborð kl. 10.00. – 13.00.

Kvöld: Hjúpaðir kjúklingaleggir, salatbar, brauð, og ávextir

Föstudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Lambabuff, sósa, kartöflur, salatbar, súpa og brauð

 

 

Helgarmatseðill

ATH. Helgarmatseðill er ekki innifalinn í fastafæði, til þess þarf að vera búið að panta á heimasíðu skólanns fyrir föstudaginn og skrá sig með síma appi við flæðilínuna.

Föstudagur

Kvöld: Pizza Margarita, skinka, pepperoni

Laugardagur

Morgunverðarhlaðborð

Kvöld: Fahitas með kjúkling, salsa, nachos, grænmeti og ávextir

Sunnudagur

Morgunnverðarhlaðborð

Kvöld: Lambabuff, sósa, kartöflur, salatbar, og ávextir

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?