ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Opið hús í ML

Opið hús í ML

Sýning á lokaverkefnum útskriftanema - sýning á listaverkum nemenda - kaffisopi og meðlæti.

Vortónleikar kórs ML

Vortónleikar kórs ML

Það er komið að vortónleikum kórs Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt lög sem ættu að koma öllum í sumarskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagsetning tónleika: Miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00Miðvikudaginn...

Dagamunur og Dolli

Dagamunur og Dolli

Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum þrautum...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?