ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Málstofa í fyrsta sinn á baráttudegi gegn einelti

Málstofa í fyrsta sinn á baráttudegi gegn einelti

Nemendur og kennarar komu saman í matsal skólans þriðjudaginn 8. nóvember á fyrstu málstofu ML á Baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að vekja athygli á því að hér viljum við að ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Verum...

Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðsluaðstöðu fyrir fjóra bíla hefur nú verið komið fyrir á bílastæðinu við Menntaskólann að Laugarvatni. Verkið hefur verið lengi í undirbúningi og nú eru stöðvarnar loksins komnar á sinn stað og í gagnið. Styrkur fékkst til kaupa á stöðvum frá Orkusjóði....

Þjóðverjar í heimsókn

Þjóðverjar í heimsókn

Í síðustu viku fengu þýskunemar góða heimsókn. Á ferðinni voru Þjóðverjar sem stunda félags- og skólaliðanám í Berlín. Þetta var þeirra fyrsta heimsókn í skóla á tveggja vikna dvöl þeirra á landinu. Það má með sanni segja að við getum verið stolt af nemendum skólans...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?