ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Jólatónar kórs ML ómuðu í Skálholtsdómkirkju

Jólatónar kórs ML ómuðu í Skálholtsdómkirkju

Eftir viðburðaríkar vikur kórsins var loksins komið að lokaverkefni hans, sjálfum jólatónleikunum. Haldnir voru tvennir tónleikar, 21. og 22. nóvember, fyrir fullri kirkju af fólki í Skálholtsdómkirkju. Virkilega hátíðleg stund, létt og afslappað andrúmsloft sem...

Jólatónleikar ML – síðustu forvöð fyrir miðakaup

Jólatónleikar ML – síðustu forvöð fyrir miðakaup

Jólatónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni verða haldnir í Skálholtskirkju 21. og 22. nóvember næstkomandi. Uppselt er á laugardagstónleikana, enn er hægt að kaupa miða á föstudagstónleikana sem eru kl. 20:00. Miðaverð á tónleika er 4000 kr., frítt fyrir 12 ára...

Nýtt skólaár hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Nýtt skólaár hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem tóku sín fyrstu skref sem ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir af félögum nemendafélagsins Mímis þann 18....

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?