ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Jólaævintýri ML kórsins í Skálholtskirkju

Jólaævintýri ML kórsins í Skálholtskirkju

Um síðustu helgi fóru fram árlegir jólatónleikar kórs ML í Skálholtskirkju. Að þessu sinni voru tónleikarnir óhefðbundnir, þar sem kórnum hlotnaðist sá mikli heiður að taka þátt í jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar....

Jólatónleikar – síðustu forvöð að næla sér í miða!

Jólatónleikar – síðustu forvöð að næla sér í miða!

Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða á jólatónleika ML kórsins með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og einsöngvurunum Eyjólfi og Dísellu. Mikil æfingatörn fer senn að ljúka og er einbeiting í hámarki.  Fyrstu tónleikar verða haldnir föstudaginn 29....

Blítt og létt 2024 – 35 ára afmæli

Blítt og létt 2024 – 35 ára afmæli

Nemendafélagið Mímir stóð fyrir söngkeppni í íþróttahúsinu á Laugarvatni á hrekkjavöku, fimmtudaginn 31. október. Þann sama dag bauð skólinn flestum 10. bekkingum á Suðurlandi í heimsókn í ML og gafst þeim tækifæri til að skoða skólann og ljúka svo deginum á Blítt og...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?