ML 70 ára
Frá 70 ára afmælishátíð Menntaskólans að Laugarvatni.
Brautskráning 2025
Brautskráning 24. maí 2025 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 24. maí 2025, kl. 12.00. Útskrifaðir verða 28 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12.00. Útskriftarefni mæti...
Þemavika, Dimmisio og heilmikil gleði á Laugarvatni
Líf og fjör hefur verið í Menntaskólanum að Laugarvatni síðustu daga, þar sem fór fram skemmtileg þemavika sem endaði svo á skemmtilegu þemaballi. Vegna páska og sumardagsins fyrsta var skóli aðeins í þrjá daga og hófst því þemavikan þriðjudaginn 23. apríl sl. með...
Sjón er sögu ríkari – Forvarnardagur ML og sviðsett slys
Miðvikudaginn 9. apríl fengu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni smá dagamun í skólanum þar sem það var forvarnardagurinn Ábyrg í umferðinni. Íþróttakennarinn og forvarnarfulltrúi skólans, slökkviliðsmaðurinn og ökukennarinn María Carmen Magnúsdóttir hafði skipulagt...
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?




