ML 70 ára
Frá 70 ára afmælishátíð Menntaskólans að Laugarvatni.
Aðalfundur FOMEL
Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni fer fram þriðjudaginn 15. október kl. 19 í Tryggvaskála á Selfossi. Foreldrar og forráðamenn nemenda við skólann eru hvattir til að mæta og taka þátt í að móta starf skólans ásamt því að hitta aðra foreldra til...
Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga
Þegar nemendur ljúka þremur áföngum í þýsku stendur þeim til boða að velja Berlínaráfanga. Það verða 13 þýskunemar sem heimsækja Berlín frá 14. - 18. október næstkomandi. Á dagskrá er skólaheimsókn, ferðir með leiðsögn og margt fleira. Skipulag ferðar er langt...
Fjallganga og gróðursetning að hausti
Hefð er fyrir því í Menntaskólanum að Laugarvatni að allir nemendur skólans fari ásamt starfsfólki í fjallgöngu að hausti. Þann 3. september 2024 lögðum við í hann upp eftir Gjábakkavegi að Langamel, skógræktarsvæði í hlíðum Laugarvatnsfjalls. Veðrið lék við okkur...
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?