ML 70 ára
Frá 70 ára afmælishátíð Menntaskólans að Laugarvatni.
ML skírn 2024
Þann 23. ágúst voru 56 nýnemar skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur þennan föstudaginn. Við í ML bjóðum nýnemana okkar innilega...
Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni 2024
Þann 25. maí brauðskráðust 43 nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni, 24 af Félags- og hugvísindabraut og 19 af Náttúruvísindabraut. Útskriftin var haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og var mikill hátíðarbragur á samkomunni og útskriftardagurinn bjartur og...
Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi
Síðastliðinn föstudag buðu útskriftarnemar aðstandendum og öðrum áhugasömum að koma á opið hús hér í ML og sjá lokaverkefnin þeirra sem þau hafa unnið hörðum höndum að alla önnina. Verkefnin þeirra voru fjölbreytt að vanda og má þar nefna tónlistargerð, ritgerðarsmíð,...
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?