ML 70 ára
Frá 70 ára afmælishátíð Menntaskólans að Laugarvatni.
Ljóðlist undir húsvegg
Það getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofu þegar vorið kallar fyrir utan gluggann. Nemendur í 2F biðu því ekki boðanna þegar þeim var boðið að lesa ljóð úti undir húsvegg í íslenskutíma. Hvar gæti verið betra að njóta póstmódernískrar ljóðlistar? Elín Una...
Vortónleikar ML – bjartar og fallegar raddir í Skálholti
Vortónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni voru haldnir í Skálholtskirkju á sólríkum og björtum miðvikudegi þann 24. apríl. Boðið var upp á tvenna tónleika sem heppnuðust einstaklega vel. Kórmeðlimir lífguðu ekki einungis upp á kirkjuna með sínum bjarta og fallega...
Opið hús í ML
Sýning á lokaverkefnum útskriftanema - sýning á listaverkum nemenda - kaffisopi og meðlæti.
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?