ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Ný verkgreinastofa í ML

Ný verkgreinastofa í ML

Ný rúmgóð verkgreinastofa hefur verið tekin í notkun í Menntaskólanum að Laugarvatni í rýminu sem áður var kallað Brytaíbúð. Reyndar erum við að hefja notkun á ólíkum rýmum þessarar góðu stofu í þrepum; myndlistarkennsla hóf göngu sína í stofunni strax í byrjun janúar...

Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...

Jólatónleikar kórs ML – hátíðleg stund í Skálholtskirkju

Jólatónleikar kórs ML – hátíðleg stund í Skálholtskirkju

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru tvennir tónleikar og var húsfyllir á báðum þeirra. Það er jafnan hátíðleg stund þegar kórinn syngur inn jólin fyrir tónleikagesti sína. Á dagskránni voru gullfalleg og jólaleg lög sem...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?