Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vortónleikar ML – bjartar og fallegar raddir í Skálholti
Vortónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni voru haldnir í Skálholtskirkju á sólríkum og björtum miðvikudegi þann 24. apríl. Boðið var upp á tvenna tónleika sem heppnuðust einstaklega vel. Kórmeðlimir lífguðu ekki einungis upp á kirkjuna með sínum bjarta og...
Opið hús í ML
Sýning á lokaverkefnum útskriftanema - sýning á listaverkum nemenda - kaffisopi og meðlæti.
Vor í París
Nýlega héldu fimm nemendur til Parísar og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?