Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML er fyrirmyndarstofnun
Menntaskólinn að Laugarvatni fær nú að kalla sig fyrirmyndarstofnun eftir að hafa lent í 4. sæti meðalstórra stofnana í vali á stofnun ársins í Hörpu í gær. Þetta val byggir á niðurstöðum úr könnun meðal starfsmanna stofnana og fyrirtækja. Í þessari árlegu...
Söngsalur, kraftakeppni og vatnsslagur
Prófatímanum fylgir mikil alvara og nemendur leggja sig fram um að uppskeran eftir vetrarstarfið skili þeim fram á veginn. Það er hinsvegar mikilvægt að líta upp úr námsefninu stund og stund; breyta til og hreinsa hugann. Þar koma hefðirnar mikið við sögu. Undir...
Brautskráning og skólaslit 24. maí
Í dag er síðasti kennsludagur skólaársins og fyrsta prófið er á laugardag. Reglulegum prófum lýkur síðan mánudaginn 19. maí. Dagskrá stóra dagsins er óðum að mótast, en brautskráning nýstúdenta og skólaslit hefjast í íþróttahúsi HÍ kl. 14:00. Það eru 35...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?