Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vor í lofti, vor í hugum
Fyrir allmörgum árum datt einhverjum í 2. bekk í hug að það gæti nú verið gaman að eiga myndir af hópnum í fínu búningunum sem 2. bekkur hvers ár fær sér. Það skipti engum togum; ef góð hugmynd sprettur fram þá verður hún að hefð í þessum skóla. Því hafa...
Af tónleikum
Það var léttur og skemmtilegur andi á tónleikum sem ML-ingar héldu í samvinnu við kór FSu í Selfosskirkju í gær, sunnudag. Áheyrendur fylltu kirkjuna og tjáðu ánægju sýna með afrakstur vetrarstarfs kóranna tveggja. Á tónleikunum frumflutti kór ML stórgott lag...
Tónleikar kórsins
Á þessu vori halda kórar ML og FSu sameiginlega tónleika í Selfosskirkju, en það hefur verið allnokkur samvinna milli þeirra í vetur. Kórar hafa starfað við Menntaskólann að Laugarvatni, með hléum, allt frá stofnun skólans árið 1953. Kórinn, með núverandi...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?