Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Rótgróinn og framsækinn skóli
Ársskýrsla ML fyrir árið 2024 hefur verið gefin út. Þar kennir ýmissa grasa! Sem dæmi: Viðtöl við tvö úr starfsmannahópnum, feðginin Berglindi Pálmadóttur og Pálma Hilmarsson. Vel er hugsað um vistarbúa: “Þetta starf hefur einhvern veginn orðið að aðaláhugamálinu...
Brautskráning 2025
Brautskráning 24. maí 2025 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 24. maí 2025, kl. 12.00. Útskrifaðir verða 28 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12.00. Útskriftarefni mæti...
Opið hús 9. maí
Útskriftanemar kynna lokaverkefni sín föstudaginn 9. maí fyrir aðstendur og aðra áhugasama.

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?